Kristín Þorkelsdóttir

FæddReykjavík, 4. desember 1936
NámHandíða- og myndlistaskóli Íslands, 1952-1955
Vinnustofa og heimiliLindarhvammur 13, IS 200 Kópavogur
Sími(+354) 554 2688, 854 6577, 895 6577
Fax(+354) 554 2699
Netfangkristin@gallery13.is


Einkasýningar, vatnslitur

2011Ljósdægur á ÞingvöllumFræðslumiðstöðin í þjóðgarðinum
2010Opið hús / KópavogsdagarGallery 13, Kópavogur
2008KyrrurGrensáskirkja, Reykjavík
2007VorsýningHeilsugæslan Hvammur, Kóðavogi
2007HuglendurArtótek, Borgarbókasafn Reykjavíkur
2006Tveir heimarGerðarsafn, Listasafn Kópavogs
2005NándListhúsið Yzt, Reykjavík
2004Opið hús / KópavogsdagarGallery 13, Kópav.
2003Opið hús / KópavogsdagarGallery 13, Kópav.
2003Myndir að vestanHrafnseyri, Arnarfjörður
2002Á ári fjallaSalurinn, Kópavogur
2002DjassflæðiAkógessalurinn, Vestmannaeyjar
2002FlæðiHafnarborg, Hafnarfjörður
2000Horfur (Stutt sýning)Gallerí Reykjavík
2000Ljósadægur á ísalandiHótel Skaftafell, Freysnes
1999LjósdægurHafnarborg, Hafnarfjörður
1999Á slóðum hrafna-flókaGallery Ryvarden, Sveio, Noregur / Norway
1998Norðan heiðaGallerí Svartfugl, Akureyri
1994FjalladansListasafn Kópavogs
1992VerundHafnarborg, Hafnarfjörður
1989BirtaNýhöfn Gallery, Reykjavík
1987HrifGallerí Borg, Reykjavík
1986VíddirGallerí Borg, Reykjavík
1985StillurGallerí Langbrók, Reykjavík

Verðlaun og viðurkenningar / Awards and Prizes

2001Bæjarlistamaður Kópavogs
2000Falið að hanna íslenska vegabréfið
1998Ryvardenstyrkurinn / Ryvarden Stipendet, Sveio kommune, Norge
1993Tilnefning til menningarverðlauna DV fyrir hönnun dagatalsins AF LJÓSAKRI
1982Heiðursfélagi FÍT
1977Falið að hanna íslensku peningaseðlana
1972Merki þjóðhátíðar 1974, í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar, 1. verðlaun
1967Merki Náttúruverndarráðs, 1. verðlaun
1965Merki Iðnsýningar 1966, 1. verðlaun

Samsýningar / Joint exhibitions

2010Nordisk Akvarell 2010Norræna húsið, Reykjavíkvatnslitamyndir
2008Baltic Bridges; DisplacementsKaunas, Lithuania
2006Akvarell ASI ReykjavíkListasafn ASI, Ásmundarsalur, Reykjavikvatnslitamyndir
2006Akvarell Ísland VHafnarborg, Hafnarfjörðurvatnslitamyndir
2003colori sull´acquaMaccagno, Ítalíavatnslitamyndir
2003Akvarell Ísland IVHafnarborg, Hafnarfjörðurvatnslitamyndir
2000Þetta vil ég sjá. Valið af Sigrúnu Hjálmtýsdóttur (Diddú)Gerðuberg, Reykjavík.vatnslitamyndir
2000Akvarell Ísland IIIHafnarborg, Hafnarfjörðurvatnslitamyndir
1998Akvarell Ísland IIListaskálinn Hveragerðivatnslitamyndir
1996Akvarell Ísland IHafnarborg, Hafnarfjörðurvatnslitamyndir
1992Nordiska tecknaraStockholmgestasýnandi
1990Six Contemporains IslandaisLuxembourgvatnslitamyndir
1986Reykjavík í myndlistKjarvalsstaðir, Reykjavíkvatnslitamyndir
1985Listahátíð kvennaGerðuberg, Reykjavíkbókahönnun, bókakápur, myndskreytingar
1984Form Island 1farandsýninggrafísk hönnun
1980Íslenskar myndlistarkonurJónshús, Kaupmannahöfnteikningar
1976Íslensk nytjalistNorræna húsið, Reykjavíkgrafísk hönnun
1975Nytjalist VISýningarsalur Íslensks heimilisiðnaðar, Reykjavíkgrafísk hönnun
1969FÍT, ÍSLENSK BÓKAGERÐBogasalur, Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavíkbókahönnun, bókakápur, myndskreytingar
1966FÍT, ÍSLENSK BÓKAGERÐIðnskólinn Reykjavíkbókahönnun, bókakápur, myndskreytingar
1955Haustsýning FÍMListamannaskálinn, Reykjavíkolíumálverk

Vatnslitamyndir í eigu opinberra aðila

  • Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs
  • Hafnarborg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar
  • Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur
  • Listasafn Hornafjarðar
  • Alþingi
  • BYKO
  • KB banki
  • Emmessís, Reykjavík (safn 12 mynda)
  • Flugkerfi hf
  • Hótel Skaftafell, Freysnes (safn 11 mynda
  • Hrafnseyrarnefnd, Arnarfjörður
  • Íslenska útvarpsfélagið
  • Landsbanki Íslands
  • Lífeyrissjóður verzlunarmanna, Reykjavík
  • Lífeyrissjóður Vestfjarða, Ísafjörður
  • Opin kerfi ehf, Reykjavík
  • Osta- og smjörsalan
  • Radisson SAS Hótel Saga (safn 20 mynda)
  • Seðlabanki Íslands
  • Sjóvá-Almennar
  • SPRON (safn 10 mynda)
  • Svansprent ehf
  • TOYOTA umboðið
  • Vestmannaeyjabær
  • VISA ÍSLAND
  • Statoil, Noregi
  • Sveio kommune, Noregi
  • Den Norske Stats Husbank, Osló, Noregi
  • Johannes Östensjö & Co A/S, Haugesund, Noregi
  • Íslenskir ræðismenn í Argentínu, Chile, Japan, Kanada og Noregi

Hönnunarferill

  • 1954-1956 Hjá Sveini Kjarval innanhússarkitekt. M.a. við hönnun neonskilta.
  • 1956-1967 Grafísk hönnun á eigin vegum.
  • Helstu verk:
    • Ýmis merki, m.a., Askur, Húsbúnaður, Iðnsýningin ´66, Loftorka, Náttúruverndarráð.
    • Bókakápur, umbúðir, auglýsingar, útsendiefni f. Olíufélagið.
  • 1967-1992 Grafísk hönnun og hönnunarstjórn hjá Auglýsingastofu Kristínar hf, síðar AUK hf.
  • Helstu verk:
    • Íslensku peningaseðlarnir, í samvinnu við Stephan Fairbairn, 1977-1986.
    • Ýmis merki, m.a. 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar, Byko, Osta- & smjörsalan, Mjólkursamsalan, Vegagerðin.
    • Auglýsingaherferðir, bókakápur og umbúðir.
    • Hönnunarstaðlar fyrir Seðlabankann, Vegagerðina og fleiri.
  • 1994-2000 Hönnunarstjóri hjá Nýjum víddum. Helstu verk: dagatalið Af ljósakri með ljósmyndum Harðar Daníelssonar.
  • 1992- Hönnun og hönnunarstjórn hjá Aukningu ehf.
  • Helstu verk:
    • Tvö þúsund króna peningaseðillinn í samvinnu við Stephan Fairbairn, 1995.
    • Íslenska vegabréfið í samvinnu við Hörð Daníelsson og Kristleif Daðason, 2000.
    • Ýmis merki í samvinnu við Hörð Daníelsson og Magnús V. Guðlaugsson.
    • Bókahönnun: Seiður Íslands, Snæfellsnes og Þingvellir í samvinnu við Hörð Daníelsson, 2001.
    • Uppfærsla íslensku peningaseðlanna, 2001-2005.
    • Kápur og útlit tímarita Seðlabanka Íslands í samvinnu við Ingvar Víkingsson, 2005.
    • MS dagatalið í samvinnu við ýmsa aðila 1992-2006..