Velkomin(n) á vefsíðu Gallery 13.
VOR OG SUMARSÝNING GALLERY 13 KOMIN UPP.Nú er komið nýtt upphengi vatnslitamynda á veggi gallerísins. Í MIÐHÚSUM blómstra myndir úr garðinum og nokkrar langar litlar landslagsmyndir hanga á veggnum andspænis. Í STÓRU STOFU hanga millistórar akvarellur, málaðar í myndaleiðöngrum víðsvegar um Ísland: frá Skaftafelli, Þingvöllum, Snæfellsnesi, Flateyjardal, Breiðafirði, Vestfjörðum, PS:Ljósmyndabækurnar ÞINGVELLIR og SNÆFELLSNES eftir Hörð Daníelsson eru til sölu í Gallery 13 á hagstæðu tilboðs-verði Verið velkomin – Kristín svarar í síma 895 65 77 |
KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR – IN BLOOMThe exhibition IN BLOOM at the Kirsuberjatré has now ended. I have a variety of paintings on exhibition in my home gallery, Gallery 13. Best regards, |