Velkomin(n) á vefsíðu Gallery 13.


VOR OG SUMARSÝNING GALLERY 13 KOMIN UPP.

Nú er komið nýtt upphengi vatnslitamynda á veggi gallerísins.

Í MIÐHÚSUM blómstra myndir úr garðinum og nokkrar langar litlar landslagsmyndir hanga á veggnum andspænis.
Og hér eru hjólaskápar með kartoneruðum myndum til að gramsa í fyrir áhugasama.

Í STÓRU STOFU hanga millistórar akvarellur, málaðar í myndaleiðöngrum víðsvegar um Ísland: frá Skaftafelli, Þingvöllum, Snæfellsnesi, Flateyjardal, Breiðafirði, Vestfjörðum,
Þið eruð velkomin í heimsókn og getið valið tíma þegar ykkur hentar að koma og skoða.
Best er að hringja í Kristínu í síma 895 6577 og ákveða heppilegan tíma.

PS:Ljósmyndabækurnar ÞINGVELLIR og SNÆFELLSNES eftir Hörð Daníelsson eru til sölu í Gallery 13 á hagstæðu tilboðs-verði

Verið velkomin – Kristín svarar í síma 895 65 77

KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR – IN BLOOM

The exhibition IN BLOOM at the Kirsuberjatré has now ended.

I have a variety of paintings on exhibition in my home gallery, Gallery 13.
Visitors are welcome to come and look around. Please call ahead and schedule an appointment suitable for both parties.

Best regards,
Kristín Þorkelsdóttir, tel: 895 6577